Mynd
Meðaltal: 5 (4 atkvæði)
Sveitarfélag

Bakkagarður

Við Bakkagarð á Seltjarnarnesi er að finna leikvöll og ýmis leiktæki, svo sem aparólu. Á svæðinu er bekkur og garðurinn er tilvalinn til að fara með fjölskylduna í lautarferð eða stunda útileiki.

Opna kort

Nánari upplýsingar

MEIRAMINNA

Sund

Sundlaug Seltjarnarness

Samgöngur

Leið 11 fer út á Seltjarnarnes. Hægt er að fara út við Eiðistorg eða Gróttuvöll.

Loka

Tengdar gönguleiðir